Salur til leigu

Salurinn er að Austurströnd 3, 3. hæð og hentar vel sem funda- og fyrirlestrasalur eða til margskonar fagnaðar s.s. afmæli, skírnir, starfsmannaveislur, brúðkaup, fermingar og hverskyns mannamót.

Salurinn tekur um 80 manns í sæti og er leigður án veitinga.

Nánari upplýsingar veitir Jónas Friðgeirsson í síma 898 3450 eða í gegnum netfangið salurinn@outlook.com

Permanent link to this article: http://xdseltjarnarnes.is/salur-til-leigu-4/

Gleðilegt nýtt ár

Permanent link to this article: http://xdseltjarnarnes.is/gledilegt-nytt-ar/

Stjórnmálafundur

Sjálfstæðisfélag Seltirninga boðar til almenns stjórnmálafundar miðvikudaginn 26. nóvember 2014 kl. 20:00 í sal félagsins að Austurströnd 3, 3. hæð.

Dagskrá:
1. Gestur fundarins, Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður, varaformaður þingflokks sjálfstæðismanna og fyrrverandi heilbrigðisráðherra.
2. Önnur mál.

Allir velkomnir, kaffiveitingar.
Stjórnin

Permanent link to this article: http://xdseltjarnarnes.is/stjornmalafundur/

Haustþing Landssambands sjálfstæðiskvenna

Permanent link to this article: http://xdseltjarnarnes.is/haustthing-landssambands-sjalfstaediskvenna/

Eldri fréttir «