­

Opin félagsfundur með þingmönnum Suðvesturkjördæmis

Sjálfstæðisfélag Seltirninga boðar til opins félagsfundar fimmtudaginn 11. febrúar 2016 kl. 20:00 í sal félagsins að Austurströnd 3, 3. hæð.

  1. Gestir fundarins: Þingmenn Suðvesturkjördæmis.
  2. Önnur mál.

Allir velkomnir, kaffiveitingar.
Stjórnin.

 Þingmenn_Suðvesturkjördæmis2013-2017

Umsjónaraðili veislusalar á Seltjarnarnesi

Óskum eftir jákvæðum og drífandi einstakling eða einstaklingum til að sjá um útleigu, umsjón, viðveru og þrif á veislusal. Salurinn er til leigu fyrir hvers kyns mannamót svo sem fundi, fyrirlestra, afmæli, skírnarveislur, starfsmannaveislur, brúðkaupsveislur, fermingarveislur og fleira.

Nánari upplýsingar í síma 892 0750 eða í gegnum netfangið salurinn@outlook.com

Fundarboð_16.01.2016

Málefnafundur um starf ungra sjálfstæðismanna

Sjálfstæðisfélag Seltirninga og Baldur félag ungra sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi boða til opins félagsfundar miðvikudaginn 25. nóvember 2015 kl. 20:00 í sal félagsins að Austurströnd 3, 3. hæð.

Málefnafundur25.11

Gestir fundarins verða:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins.
Laufey Rún Ketilsdóttir, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna.
Albert Guðmundsson, formaður Heimdallar.

Dagskrá:

  1. Formaður SUS segir frá undirbúningsvinnu fyrir landsfund og upplifun þeirra af fundinum og næstu skref.
  2. Formaður Heimdallar ræðir um starfið í Reykjavík.
  3. Nýkjörinn ritari flokksins Áslaug Arna ræðir framtíð Sjálfstæðisflokksins og hvað skiptir unga fólkið máli.

Fundarstjóri verður Tanja Stefanía Rúnarsdóttir, formaður Baldurs félags ungra sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi.

Allir sjálfstæðismenn eru hvattir til að mæta á fundinn.

Kveðja,
Stjórn Baldurs og Sjálfstæðisfélags Seltirninga

Sjálfstæðisfélag Seltirninga óskar Bjarna Benediktssyni formanni, Ólöfu Nordal varaformanni og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur ritara, innilega til hamingju með kjörið.

xd

Ný stjórn Baldurs, félags ungra sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi var kjörin á aðalfundi félagsins.

Tanja Stefanía Rúnarsdóttir, formaður
Ragnheiður Gyða Stefánsdóttir
Auður Ásta Baldvinsdóttir
Jón Gunnar Jónsson
Tómas Nielsen

Bryggja