Við fögnum öllum sem vilja gerast félagar í Sjálfstæðisfélagi Seltirninga.
Salurinn hentar vel sem funda- og fyrirlestrasalur, afmæli, skírnir, starfsmannaveislur, brúðkaup, fermingar o.fl.
Við tökum vel á móti öllum nýjum einstaklingum sem vilja taka þátt og starfa fyrir félagið.

Ný stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi var kjörin á aðalfundi fimmtudaginn 16. apríl 2015.

Stjórn 2015 – 2016

Formaður
Friðrik Friðriksson

Meðstjórnendur
Guðmundur Jón Helgason
Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir
Sjöfn Þórðardóttir
Viggó Kristjánsson

Varamenn
Jónas Friðgeirsson
Halldór Þór Halldórsson
Hannes Tryggvi Hafstein

Salur til leigu án veitinga

Salurinn er að Austurströnd 3, 3. hæð og hentar vel fyrir fundi, fyrirlestra eða til margskonar fagnaðar s.s. afmæli, skírnir, starfsmannaveislur, brúðkaup, fermingar og hverskyns mannamót.

Salurinn tekur um 80 manns í sæti og er leigður án veitinga.

Til að tryggja sér salinn þarf leigutaki að greiða 10.000 kr óafturkræft staðfestingargjald inn á reikning félagsins 0342-26-299, kt. 411184-1299, senda kvittun úr heimabanka á netfangið salurinn@outlook.com og skrifa í skýringu dagsetningu salarleigu t.d. „Leiga 10.04.2015“.

Nánari upplýsingar veitir Jónas Friðgeirsson umsjónarmaður salarins í síma 898 3450 eða í gegnum netfangið salurinn@outlook.com

Ný stjórn Sjálfstæðisfélags Seltirninga var kjörin á aðalfundi félagsins í kvöld 31. mars 2015.

Stjórn 2015 – 2016

Formaður
Guðmundur Jón Helgason
Varaformaður
Margrét Pálsdóttir
Gjaldkeri
Jón Gunnsteinn Hjálmarsson
Ritari
Jón Snæbjörnsson
Meðstjórnandi
Hannes Tryggvi Hafstein

Varamaður
Bryndís Loftsdóttir
Varamaður
Elín Helga Guðmundsdóttir

Aðalfundur Sjálfstæðifélags Seltirninga

Framhaldsaðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga vegna ársins 2014 verður haldinn þriðjudaginn 31. mars kl. 20:00 að Austurströnd 3, 3. hæð.
Dagskrá:

  1. Húsnæðismál.
  2. Önnur mál.

Aðalfundur Sjálfstæðifélags Seltirninga vegna ársins 2015 verður haldinn þriðjudaginn 31. mars kl. 20:15 að Austurströnd 3, 3. hæð.

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Önnur mál.

Allir félagsmenn velkomnir.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.

Félagsfundur

Í kvöld 4. febrúar 2015 var haldinn félagsfundur í sal félagsins þar sem gestur fundarins, Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum hæstaréttardómari flutti erindi um ný útgefna bók sína “Í krafti sannfæringar” þar sem hann fór á kostum.

Opin félagsfundar miðvikudaginn 4. febrúar 2015 kl. 17:30

Sjálfstæðisfélag Seltirninga boðar til opins félagsfundar miðvikudaginn 4. febrúar 2015 kl. 17:30 í sal félagsins að Austurströnd 3, 3. hæð.

Dagskrá:

  1. Gestur fundarins, Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum hæstaréttardómari. Bók Jóns Steinars, Í krafti sannfæringar, sem kom út sl. haust hefur vakið verulega athygli. Erindi Jóns Steinars mun fjalla um ýmis áhugaverð efni, til dæmis um starfshætti innanhúss í Hæstarétti og þá „fjölskyldustemmningu“ sem þar ríkir, en Jón Steinar hefur m.a. gagnrýnt að dómarar við réttinn leitist frekar við að ná málamiðlunum við aðra dómara í stað þess að standa á eigin sannfæringu og skila þá séráliti ef svo ber undir.
    Það má búast við fjörlegri framsögu og áhugaverðum umræðum í framhaldinu.
  2. Önnur mál.

Áritaðar bækur verða til sölu á sérstöku tilboðsverði.
Allir velkomnir, kaffiveitingar.
Stjórnin.