Fundur með forsætisráðherra og Óla Birni Kárasyni, þingmanni í Valhúsaskóla

Troðfullt var út úr dyrum á vel heppnuðum opnum fundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga sem 170 manns sóttu í Valhúsaskóla í gærkvöldi. Gestir fundarins voru Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður...

Kynntu þér stefnuskrá Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi 2018-2022

Við erum afar stolt af metnaðarfullri stefnuskrá okkar. Hér eru helstu áherslur en stefnuskráin verður borin út í öll hús á Seltjarnarnesi á næstu...

Gönguskíðabrautir á Seltjarnarnesi

Í stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi er lögð áhersla á að Seltjarnarnes verði áfram heilsueflandi samfélag. Mikilvægt er að huga að heilsu og vellíðan í...

Samþykkt samhljóða að efna til opins prófkjörs laugardaginn 20. janúar 2018

Á fjölmennum fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi, sem haldinn var fimmtudaginn 21. september 2017, var ákveðið hvernig standa skyldi að vali á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir...

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 er hafin. Kjósendur skulu framvísa gildum skilríkjum við atkvæðagreiðsluna. Kjósanda, sem ekki getur sótt kjörfund á kjördegi...

Hittu þingflokkinn á Seltjarnarnesi miðvikudaginn 13. mars kl. 19:30 í sal...

Sjálfstæðisfélag Seltirninga boðar til opins félagsfundar með þingflokki Sjálfstæðisflokksins miðvikudaginn 13. mars kl. 19:30 í sal félagsins að Austurströnd 3, 3. hæð. Þar gefst...

Tómstundastyrkur barna hækkar

Tómstundir og félagsstarf barna og ungmenna eru mikilvægur þáttur í uppeldi, því félagsmótun fer fram í samskiptum þeirra við vini og jafnaldra. Tíminn eftir...

Styrking innviða ætti ávallt að vera í forgrunni

Nokkur orð um grunnþjónustu og leikskólamálin Seltjarnarnesbær er framúrskarandi sveitarfélag. Bærinn er handhafi framkvæmdavalds, fer með staðbundna stjórnsýslu og gegnir mikilvægu lýðræðislegu hlutverki sem það...

Aðrar fréttir

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes Miðvikudaginn 3. maí, kl. 18.00 Sjálfstæðissalnum, Austurströnd 3 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heimsækir Seltjarnarnes miðvikudaginn 3. maí kl. 18.00. Umræða fundarins verður...