Hverfafundir á Seltjarnarnesi

Góð samskipti og gagnsæi í ákvarðanatöku eru áhersluatriði í stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi. Samráð og upplýsingagjöf við bæjarbúa er afar mikilvægt og stendur Sjálfstæðisfélag...

Nýr formaður kjörin á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga fimmtudaginn 28. febrúar 2019

Á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga sem haldinn var í gærkvöldi, fimmtudaginn 28. febrúar 2019, var reglum samkvæmt farið yfir starfsemi félagsins á síðasta ári, ársreikningur...

Samantekt frá opnum íbúafundi um fjármál Seltjarnarnesbæjar

Hér er að finna samantekt frá opnum íbúafundi um fjármál Seltjarnarnesbæjar sem birtist í Nesfréttum í nóvember 2021. Þann 2. nóvember sl. stóð Sjálfstæðisfélag Seltirninga...

Sjálfstæðisfélag Seltirninga býður þér til morgunfundar um skólamál á Seltjarnarnesi

Sjálfstæðisfélag Seltirninga boðar til opins félagsfundar laugardaginn 11. febrúar 2017 klukkan 10:00 í sal félagsins að Austurströnd 3, 3. hæð. Gestur fundarins: Sigrún Edda Jónsdóttir, formaður skólanefndar. Dagskrá: Skólamál...

Leikskólamál á Nesinu

Sigrún Edda Jónsdóttir, formaður skólanefndar Seltjarnarness: Nokkur umræða hefur verið um leikskólamál á Nesinu í haust eins og gjarnan vill verða þegar foreldrar bíða þess...

Með ábyrgum rekstri eru allir vegir færir

Nesið hefur alla þá kosti sem prýða nútíma lífsgæðasamfélag þar sem íbúar fá tækifæri til að njóta framúrskarandi þjónustu og greiða lága skatta. Gildi...

Aðrar fréttir

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes Miðvikudaginn 3. maí, kl. 18.00 Sjálfstæðissalnum, Austurströnd 3 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heimsækir Seltjarnarnes miðvikudaginn 3. maí kl. 18.00. Umræða fundarins verður...