Magnús Örn Guðmundsson sækist eftir oddvitasætinu

Magnús Örn Guðmundsson sækist eftir að leiða lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi.   Magnús Örn Guðmundsson viðskiptafræðingur býður sig fram í oddvitasætið í prófkjöri Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi...

XD kynnir stefnu flokksins

Opinn fundur Sjálfstæðismanna XD kynnir stefnu flokksins Sjálfstæðisfélögin á Seltjarnarnesi boða til opins fundar um stefnumál flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Fundurinn verður haldinn í sal félagsins á...

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri og Magnús Örn Guðmundsson, bæjarfulltrúi og formaður íþrótta-...

Ásgerður kynnti ársreikning bæjarins og Magnús Örn fór yfir íþrótta- og tómstundamál. Bæjarfélagið er vel rekið en fundargestir voru á því að enn þyrfti...

Opinn fundur um bæjarmál í Valhúsaskóla fimmtudaginn 10. október klukkan 20.00

Sjálfstæðisfélag Seltirninga heldur opinn fund um stöðu bæjarmála, fimmtudaginn 10. október 2019. Fundurinn verður haldinn í Valhúsaskóla klukkan 20:00. Bæjarfulltrúarnir Magnús Örn Guðmundsson, Sigrún Edda Jónsdóttir...

Grétar Dór sækist eftir 4. til 5. sæti

Ágætu Seltirningar! Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 4.-5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og sækist eftir stuðningi ykkar bæjarbúa. Ég...

Þér er boðið í konuboð þriðjudagskvöldið 15. maí 2018 kl. 20:00-22.00...

Kæra Neskona! Þér er boðið í konuboð sem sjálfstæðiskonur á Seltjarnarnesi standa fyrir þriðjudagskvöldið 15. maí milli klukkan 20.00 og 22.00 í hátíðarsalnum við Vivaldi...

Ungt fólk til áhrifa á Seltjarnarnesi

Við íbúar á Seltjarnarnesi erum um 4.700 talsins. Þar af eru Seltirningar á aldrinum 10-29 ára 1.225 eða ríflega fjórðungur íbúa. Mikilvægt er að...

Mótum framtíðina saman

Sjálfstæðisfélag Seltirninga blés til stefnumóts við íbúa miðvikudaginn 6. apríl og var frábær mæting. Markmiðið var að gefa bæjarbúum tækifæri til að tjá hug sinn...

Seltjarnarnes – skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu

                                Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra verður með skrifstofu sína...

Aðrar fréttir

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes Miðvikudaginn 3. maí, kl. 18.00 Sjálfstæðissalnum, Austurströnd 3 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heimsækir Seltjarnarnes miðvikudaginn 3. maí kl. 18.00. Umræða fundarins verður...