Salur til leigu

Salurinn er að Austurströnd 3, 3. hæð og hentar vel fyrir fundi, fyrirlestra eða til margskonar fagnaðar s.s. afmæli, skírnir, starfsmannaveislur, brúðkaup, fermingar og hverskyns mannamót.

Salurinn tekur um 80 manns í sæti og er leigður án veitinga.

Til að tryggja sér salinn þarf leigutaki að greiða 10.000 kr óafturkræft staðfestingargjald inn á reikning félagsins 0342-26-299, kt. 411184-1299, senda kvittun úr heimabanka á netfangið salurinn@outlook.com og skrifa í skýringu dagsetningu salarleigu t.d. „Leiga 10.04.2016“.

Nánari upplýsingar veitir Hafdís Guðmundsdóttir umsjónarmaður salarins í síma 662 8289 eða í gegnum netfangið salurinn@outlook.com

SalurTilLeigu_1200x800

VERTU MEÐ OKKUR Á FACEBOOK OG FÁÐU NÝJUSTU FRÉTTIR AF STARFI FÉLAGSINS.