Veislusalur

Salurinn hentar vel fyrir fundi, námskeið, fyrirlestra eða til margskonar fagnaðar s.s. afmæli, skírnir, starfsmannaveislur, brúðkaup, fermingar og hverskyns mannamót. Salurinn tekur um 80 manns í sæti. Nánar um salinn.

Nánari upplýsingar veitir Ásta M. Birgisdóttir umsjónarmaður salarins í gegnum netfangið salurinn@outlook.com