Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga

Miðvikudaginn 3. maí, kl. 17.00
Sjálfstæðissalnum, Austurströnd 3

Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári
2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar
3. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun félagsgjalds
6. Kjör fulltrúa formanns, stjórnar og skoðunarmanna reikninga
7. Kjör fulltrúa í nefndir
8. Kjör í fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi
9. Kjör fulltrúa í kjördæmisráð
10. Önnur mál

Þeir sem hafa áhuga á að gefa kost á sér til stjórnar félagsins eru hvattir til að senda
tölvupóst á seltjarnarnes@xd.is eigi síðar en sunnudaginn 30. apríl nk.

Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi verður haldinn í beinu
framhaldi af þessum fundi. Til hans er boðað sérstaklega.

Stjórnin