Fundur með forsætisráðherra og Óla Birni Kárasyni, þingmanni í Valhúsaskóla

Troðfullt var út úr dyrum á vel heppnuðum opnum fundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga sem 170 manns sóttu í Valhúsaskóla í gærkvöldi.

Gestir fundarins voru Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins og Óli Björn Kárason, alþingismaður.

Sjálfstæðisfélag Seltirninga þakkar gestum kærlega fyrir fundinn.