Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins til 36 ára ræddi um stöðu Sjálfstæðisflokksins á landsvísu í skemmtilegu og opinskáu erindi. Fjöldi fyrirspurna kom úr sal og sköpuðust líflegar umræður.
Við þökkum Styrmi og gestum kærlega fyrir komuna í kvöld.
Fundur um stöðu XD á landsvísu þriðjudaginn 8. maí 2018 kl. 20:00 í sal félagsins
Sjálfstæðisfélag Seltirninga boðar til félagsfundar þriðjudaginn 8. maí 2018 kl. 20:00 í sal félagsins að Austurströnd 3, 3. hæð.
Gestur fundarins: Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins.
Umræðuefni: Staða Sjálfstæðisflokksins á landsvísu.Allir velkomnir, kaffiveitingar.
Stjórnin.