Góð samskipti og gagnsæi í ákvarðanatöku eru áhersluatriði í stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi. Samráð og upplýsingagjöf við bæjarbúa er afar mikilvægt og stendur Sjálfstæðisfélag Seltirninga fyrir röð hverfafunda fyrir íbúa bæjarins í mars.
Við hvetjum bæjarbúa til að mæta og ræða um sitt nánasta umhverfi og önnur málefni við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn og nefndum. Opinn fundur – allir velkomnir!
Bláa hverfið:
Lyfjafræðisafnið, 7.mars kl. 20:00
Bollagarðar
Hofgarðar
Lindarbraut
Nesbali
Neströð
Sefgarðar
Sævargarðar
Græna hverfið:
Safnaðarheimili Kirkjunnar, 8. mars kl. 20:00
Austurströnd
Barðarströnd
Hrólfsskálamelur
Kirkjubraut
Fornaströnd
Látraströnd
Skólabraut
Vesturströnd
Víkurströnd
Gula hverfið:
Bókasafnið, 14. mars kl. 20:00
Eiðismýri
Eiðistorg
Grænamýri
Hamarsgata
Hrólfsskálavör
Kolbeinsmýri
Lambastaðarbraut
Nesvegur
Selbraut
Skerjabraut
Sólbraut
Steinavör
Suðurmýri
Sæbraut
Tjarnarból
Tjarnarmýri
Tjarnarstígur
Rauða hverfið:
Vallarhús Gróttu, 21. mars kl. 20:00
Bakkavör
Melabraut
Miðbraut
Unnarbraut
Valhúsabraut
Vallarbraut
Hlökkum til að sjá sem flesta!