Kynntu þér stefnuskrá Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi 2018-2022
Við erum afar stolt af metnaðarfullri stefnuskrá okkar. Hér eru helstu áherslur en stefnuskráin verður borin út í öll hús á Seltjarnarnesi á næstu dögum.
Við ætlum að gera lífið enn betra á Nesinu. Lífsgæði, ábyrgð og festa