Sjálfstæðisfélag Seltirninga hefur mikla ánægju af því að tilkynna að ný og glæsileg heimasíða Seltjarnarnesbæjar er komin í loftið.
Sjálfstæðisflokkurinn á Seltjarnarnesi lagði mikla áherslu á að hafa sérstaka ábendingagátt á heimasíðu bæjarins þar sem að bæjarbúar gætu á einfaldan hátt komið ábendingum og tillögum á framfæri. Afar jákvætt er að nýta tæknina til bættrar þjónustu og samskipta við bæjarbúa og er flokkurinn stoltur af nýju heimasíðunni þar sem að slíka ábendingagátt er að finna:
https://www.seltjarnarnes.is/is/stjornsysla/seltjarnarnesbaer/senda-abendingu
Höldum áfram að sameinast um að gera Seltjarnarnesið enn betra!
Sjálfstæðisfélag Seltirninga.