Ný stjórn Baldurs

Ný stjórn Baldurs, félags ungra sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi var kjörin á aðalfundi félagsins 31. ágúst 2023.

Formaður
Bryndís Marta Auðunsdóttir
Meðstjórnendur
Pétur Orri Pétursson
Ólafur Ingi Jóhannesson

Félag ungra sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi þakkar fráfarandi stjórn fyrir vel unnin störf og er nýtt stjórnarfólk boðið innilega velkomið.