Að heiman á kjördag?
Opnun kosningamiðstöðvar
Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi er staðsett í Sjálfstæðisheimilinu að Austurströnd 3. Skrifstofan er opin alla daga fram að kosningum laugardaginn 14. maí.
Fjölskyldudagur
Við héldum fjölskyldudag um helgina þegar við opunuðum kosningamiðstöðina okkar. Vel tókst til og mættu á fjórða hundrað manns. Samtal við kjósendur er skemmtilegt og mikilvægt og allir frambjóðendur því hæstánægðir með þennan gleðiríka dag. Við látum myndirnar tala sínu máli.