Frá fjölskyldudegi og opnun kosningamiðstöðvar

Opnun kosningamiðstöðvar

Fjölskyldudagur

Við héldum fjölskyldudag um helgina þegar við opunuðum kosningamiðstöðina okkar. Vel tókst til og mættu á fjórða hundrað manns. Samtal við kjósendur er skemmtilegt og mikilvægt og allir frambjóðendur því hæstánægðir með þennan gleðiríka dag. Við látum myndirnar tala sínu máli.