Prófkjör Sjálfstæðisflokksins

Prófkjör fyrir val á lista í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2021 fer fram dagana 10., 11. júní og 12. júní.

FRAMBJÓÐENDUR

Kjörseðill – Sýnishorn

KJÖRDAGAR, 10., 11 og 12 júní.

Opnunartími á öllum neðangreindum kjörstöðum

  • 10. og 11. júní er opið frá 17:00 – 20:00
  • 12. júní er opið frá 09:00 – 18:00

Kjörstaðir:

  • Garðabær – Félagsheimilið, Garðatorgi 7
  • Hafnarfjörður – Félagsheimilið, Norðurbakka 1a
  • Kópavogur –
    • 10. og 11. júní er kosið í félagsheimilinu, Hlíðarsmára 19
    • 12. júní er kosið í Lindaskóla, Núpalind 7
  • Mosfellsbær – Félagsheimilinu Kjarna á fyrstu hæð, Þverholti 2
  • Seltjarnarnes – Salur Sjálfstæðisfélags Seltirninga, Austurströnd 3

ÝMSAR UPPLÝSINGAR

Símanúmerið á kjörstaðnum á Nesinu, þ.e. í sal Sjálfstæðifélags Seltirninga er 867-0822.