Fulltrúaráð og Sjálfstæðisfélag Seltirninga boða til sameiginlegs félagsfundar 21/02/2018 Fulltrúaráð og Sjálfstæðisfélag Seltirninga boða til sameiginlegs félagsfundar fimmtudaginn 1. mars 2018 kl. 17:30 í sal félagsins að Austurströnd 3, 3. hæð. Dagskrá: Val á landsfundarfulltrúum. Önnur mál. Allir félagsmenn velkomnir. Stjórnin.