Fundafyrirkomulag er með léttum brag þar sem fundargestir geta spjallað við fulltrúana flokksins og fengið svör við því sem helst á þeim brennur og geta þeir svo flakkað milli borða. Hvert borð verður ætlað ákveðnu málefni/nefnd og því ætti hver og einn að finna eitthvað við sitt hæfi.

Allir bæjarbúar eru hjartanlega velkomnir.
Stjórnin.