Opin fundur með Bjarna Benediktssyni ásamt öðrum frambjóðendum

Sjálfstæðisfélag Seltirninga boðar til opins fundar þriðjudaginn 25. október 2016 klukkan 17:30 í sal félagsins að Austurströnd 3.

Gestir fundarins verða Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins ásamt öðrum frambjóðendum.

Allir velkomnir, kaffiveitingar.
Stjórnin