Allt um utankjörfundaratkvæðagreiðslu

Hér má finna allar nauðsynlegar upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu í sveitarstjórnarkosningunum sem fram undan eru.

Kjósendur eru hvattir til að ganga frá atkvæðum sínum í tíma og tryggja flutning þeirra í tæka tíð fyrir kjördag til kjörstjóra í sínu sveitarfélagi eða til Sjálfstæðisflokksins, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík.

Nánar hér:

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla