Fundarboð

Fulltrúaráðsfundur

Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi heldur félagsfund í sjálfstæðishúsinu á Seltjarnarnesi, Austurströnd 3, fimmtudaginn 16. desember kl. 20.

Athugið að einungis félagar í fulltrúaráðinu hafa seturétt á fundinum.

Dagskrá:

  1. Tillaga stjórnar fulltrúaráðs um fyrirkomulag við skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
  2. Kosning kjörnefndar.
  3. Önnur mál.

Skráning á fundinn er HÉR