Fundur um fræðslumál

Opið samtal við íbúa Seltjarnarness um fræðslumál.

Fyrsti streymisfundur félagsins verður haldinn 26. janúar kl. 20:00-21:00. Fundurinn fer fram í streymi á Facebook síðu félagsins, www.facebook.com/seltjarnarnes.

Stjórnandi fundarins verður Sigrún Edda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður skólanefndar.

Endilega sendið okkur spurningar til bæjarfulltrúans í gegnum Facebook síðuna eða á seltjarnarnes@xd.is.

Dagskrá:
– Sigrún Edda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi, fer yfir fræðslumálin á Seltjarnarnesi