Stóri plokk dagurinn var tekinn með stæl á Seltjarnarnesi

Nokkrar myndir frá stóra plokk deginum sem frambjóðendur á lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi tóku að sjálfsögðu þátt í.

Jökull fagnaði fimm ára afmælinu sínu þennan dag og plokkaði af miklum ákafa. Íbúi til fyrirmyndar.