Áherslumálin verða kynnt á næstu dögum

Á næstu dögum munum við kynna áherslumál okkar fyrir sveitastjórnarkosningarnar.

Mótum framtíðina saman

Sjálfstæðisfélag Seltirninga blés til stefnumóts við íbúa miðvikudaginn 6. apríl og var frábær mæting. Markmiðið var að gefa bæjarbúum tækifæri til að tjá hug sinn...

Samþykkt samhljóða að efna til opins prófkjörs laugardaginn 20. janúar 2018

Á fjölmennum fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi, sem haldinn var fimmtudaginn 21. september 2017, var ákveðið hvernig standa skyldi að vali á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir...

Lífsgæði, ábyrgð og festa á Nesinu. Grein eftir Magnús Örn Guðmundsson...

Lífsgæði, ábyrgð og festa á Nesinu Þegar litið er yfir farinn veg í rekstri Seltjarnarnesbæjar geta Sjálfstæðismenn verið stoltir. Ekki aðeins á Nesinu heldur um...

Frá aðalfundi félagsins 28.1.2021

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga var haldinn fimmtudaginn 28. janúar.  Á fundinum var stjórn félagsins endurkjörin, en þar sitja Örn Viðar Skúlason formaður, Þröstur Þór Guðmundsson,...

XD

Sjálfstæðisflokkurinn býður fram í 35 sveitarfélögum   Nánar hér: https://xd.is/2022/04/10/sjalfstaedisflokkurinn-bydur-fram-i-35-sveitarfelogum/

Varnarsigur og viðspyrna

Rekstrarniðurstaða Seltjarnarnesbæjar fyrir síðasta ár kann að hljóma illa en halli af rekstri bæjarins nam um 230 milljónum króna. Þetta eru vissulega vonbrigði. En...

Aðrar fréttir

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes Miðvikudaginn 3. maí, kl. 18.00 Sjálfstæðissalnum, Austurströnd 3 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heimsækir Seltjarnarnes miðvikudaginn 3. maí kl. 18.00. Umræða fundarins verður...