Draumurinn um hærri skatta

Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir næsta ár var samþykkt 9. desember síðastliðinn. Rekstrarniðurstaða er áætluð neikvæð um 136 milljónir. Áhersla er lögð á að verja grunnþjónustu...

Magnús Örn Guðmundsson sækist eftir oddvitasætinu

Magnús Örn Guðmundsson sækist eftir að leiða lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi.   Magnús Örn Guðmundsson viðskiptafræðingur býður sig fram í oddvitasætið í prófkjöri Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi...

Kynningarfundur frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi var haldinn í gær í sal...

Frambjóðendur fengu 3 mín til að kynna sig og svörðu svo spurningum úr sal. Fullt var út úr dyrum og frábær stemning. Opin kynningarfundur frambjóðenda í...

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra var gestur síðasta félagsfundar

Sjálfstæðisfélag Seltirninga hélt opinn félagsfund laugardaginn 16. september 2017. Gestur fundarins var Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Lagt hafði verið upp með að ræða...

Opnun kosningamiðstöðvar Sjálfstæðisfélags Seltirninga

Mánudaginn 16. október 2017 milli klukkan 17-19 að Austurströnd 3 á Seltjarnarnesi. Óli Björn Kárason, alþingismaður ávarpar gesti. Léttar veitingar í boði. Allir hjartanlega velkomnir.

Í tilefni 90 ára afmælis Sjálfstæðisflokksins blásum við til sumargleði sjálfstæðiskvenna...

Sjálfstæðisfélagið býður allar konur velkomnar að Austuströnd 3, 3. hæð frá kl: 18-20 fimmtudaginn 23. maí 2019. Skemmtiariði og léttar veitingar í boði. Hildur Birna grínisti. Birna...

Fjölmenni var við opnun kosningamiðstöðvar XD á Seltjarnarnesi

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra opnaði kosningamiðstöðina en þetta var fyrsta formlega embættisverk Þórdísar Kolbrúnar í hlutverki varaformanns Sjálfstæðisflokksins Ásgerður...

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins

Prófkjör fyrir val á lista í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2021 fer fram dagana 10., 11. júní og 12. júní. FRAMBJÓÐENDUR Hér má finna upplýsingar um...

Aðrar fréttir

Sterk fjárhagsstaða – það er Nesið

Á síðustu misserum hafa margvíslegar áskoranir blasað við Seltjarnarnesbæ líkt og öðrum sveitarfélögum. Mikil hækkun launa opinberra starfsmanna og lífeyrisskuldbindinga hafa verið krefjandi og...