Blað Sjálfstæðisfélags Seltirninga

Í nýjasta tölublaði Seltirnings kynnum við frambjóðendur sem gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins nk. laugardag, 20. janúar 2018. Framboðsfundur verður í Valhúsaskóla 16....

Fjölmenni var á fundi með Brynjari, Haraldi og Óla Birni þingmönnum...

Fjölmenni var á opnum félagsfundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga í morgun. Gestir fundarins voru Brynjar Níelsson, Haraldur Benediktsson og Óli Björn Kárason þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Þingmennirnir fóru...

Ungt fólk til áhrifa á Seltjarnarnesi

Við íbúar á Seltjarnarnesi erum um 4.700 talsins. Þar af eru Seltirningar á aldrinum 10-29 ára 1.225 eða ríflega fjórðungur íbúa. Mikilvægt er að...

Mótum framtíðina saman

Sjálfstæðisfélag Seltirninga blés til stefnumóts við íbúa miðvikudaginn 6. apríl og var frábær mæting. Markmiðið var að gefa bæjarbúum tækifæri til að tjá hug sinn...

Seltjarnarnes – skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu

                                Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra verður með skrifstofu sína...

Nýr formaður kosinn á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga

Á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga, sem haldinn var fimmtudaginn 11. maí 2017, var reglum samkvæmt farið yfir starfsemi félagsins á síðasta ári, ársreikningur lagður fram,...

Kynningarfundur frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi var haldinn í gær í sal...

Frambjóðendur fengu 3 mín til að kynna sig og svörðu svo spurningum úr sal. Fullt var út úr dyrum og frábær stemning. Opin kynningarfundur frambjóðenda í...

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi verður 26. febrúar 2022. Á fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi þann 16. desember sl. var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum að...

Frá fjölskyldudegi og opnun kosningamiðstöðvar

Að heiman á kjördag? Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til sveitastjórna sem fram fara 14. maí 2022 er hafin og fer fram í Holtagörðum í Reykjavík á...

Kynntu þér stefnuskrá Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi 2018-2022

Við erum afar stolt af metnaðarfullri stefnuskrá okkar. Hér eru helstu áherslur en stefnuskráin verður borin út í öll hús á Seltjarnarnesi á næstu...

Aðrar fréttir

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes Miðvikudaginn 3. maí, kl. 18.00 Sjálfstæðissalnum, Austurströnd 3 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heimsækir Seltjarnarnes miðvikudaginn 3. maí kl. 18.00. Umræða fundarins verður...