Magnús Örn Guðmundsson sækist eftir oddvitasætinu

Magnús Örn Guðmundsson sækist eftir að leiða lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi.   Magnús Örn Guðmundsson viðskiptafræðingur býður sig fram í oddvitasætið í prófkjöri Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi...

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi verður 26. febrúar 2022. Á fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi þann 16. desember sl. var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum að...

Ályktun stjórnar Sjálfstæðisfélags Seltirninga

Ályktun stjórnar Sjálfstæðisfélags Seltirninga. Seltjarnarnes, 16.12.2021 Stjórn Sjálfstæðisfélags Seltirninga lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Bjarna Torfa Álfþórssonar bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins að ganga til liðs við...

Fundarboð

Fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi heldur félagsfund í sjálfstæðishúsinu á Seltjarnarnesi, Austurströnd 3, fimmtudaginn 16. desember kl. 20. Athugið að einungis félagar í fulltrúaráðinu hafa seturétt...

Samantekt frá opnum íbúafundi um fjármál Seltjarnarnesbæjar

Hér er að finna samantekt frá opnum íbúafundi um fjármál Seltjarnarnesbæjar sem birtist í Nesfréttum í nóvember 2021. Þann 2. nóvember sl. stóð Sjálfstæðisfélag Seltirninga...

Aðalfundur Baldurs

  Aðalfundur Baldurs, félags ungra sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi, verður haldinn miðvikudaginn 15. september 2021 kl. 18.00 í sal Sjálfstæðisfélags Seltirninga að Austurströnd 3. Dagskrá: Skýrsla stjórnar ...

Árangur og áskoranir við rekstur bæjarins

Þegar rýnt er í útgjaldaþróun Seltjarnarnesbæjar á milli áranna 2019 og 2020, koma ánægjulegar niðurstöður í ljós. Gott aðhald og markvissar aðgerðir undanfarinna ára...

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins

Prófkjör fyrir val á lista í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2021 fer fram dagana 10., 11. júní og 12. júní. FRAMBJÓÐENDUR Hér má finna upplýsingar um...

Varnarsigur og viðspyrna

Rekstrarniðurstaða Seltjarnarnesbæjar fyrir síðasta ár kann að hljóma illa en halli af rekstri bæjarins nam um 230 milljónum króna. Þetta eru vissulega vonbrigði. En...

Seltirningar, til hamingju með endurgreiðsluna frá skattinum

Þann 1. júní njóta Seltirningar þeirrar sérstöðu að fá endurgreiðslu frá skattinum. Hér er ekki um neina smá aura að ræða, því um það...

Aðrar fréttir

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes Miðvikudaginn 3. maí, kl. 18.00 Sjálfstæðissalnum, Austurströnd 3 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heimsækir Seltjarnarnes miðvikudaginn 3. maí kl. 18.00. Umræða fundarins verður...