Það eru mikil lífsgæði að búa á Seltjarnarnesi

Það er stórfengleg upplifun að ganga um Seltjarnarnes á björtum vetrardegi eins og við okkur blasti nú í lok ársins 2020.  Sólarljósið að berjast...

Draumurinn um hærri skatta

Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir næsta ár var samþykkt 9. desember síðastliðinn. Rekstrarniðurstaða er áætluð neikvæð um 136 milljónir. Áhersla er lögð á að verja grunnþjónustu...

Umferðaröryggi á Nesinu

Nú þegar mesta skammdegið hefur gengið í garð langar okkur að biðla til bæjarbúa að gæta ítrasta öryggis og sýna tillitssemi í umferðinni. Þá...

Langlægstu skuldir á íbúa í samanburði

Undir stjórn sjálfstæðismanna hefur Seltjarnarnes boðið íbúum sínum upp á lægstu útsvarsprósentu sem þekkist í landinu, 13,66%, lægstu fasteignagjöldin og hæstu tómstundastyrkina kr. 50.000.-...

Óskiljanlegar skuldir Seltjarnarnesbæjar?

Uppá síðkastið hefur nokkur umræða verið um skuldasöfnun Seltjarnarnesbæjar. Samkvæmt ársreikningi fyrir árið 2019 skuldar bærinn um 5,1 milljarð króna. En hvaða skuldir eru...

Í hvað fóru peningarnir okkar?

Á dögunum birti Seltjarnarnesbær yfirlit yfir rekstur bæjarins á fyrstu sex mánuðum ársins. Yfirlitið er á heimasíðu bæjarins. Halli er á rekstri bæjarins en...

Örn Viðar Skúlason var kjörinn nýr formaður Sjálfstæðisfélags Seltirninga

Á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga sem haldinn var fimmtudaginn 25. júní 2020, var reglum samkvæmt farið yfir starfsemi félagsins á síðasta ári, ársreikningur lagður fram...

Opinn fundur um bæjarmál í Valhúsaskóla fimmtudaginn 10. október klukkan 20.00

Sjálfstæðisfélag Seltirninga heldur opinn fund um stöðu bæjarmála, fimmtudaginn 10. október 2019. Fundurinn verður haldinn í Valhúsaskóla klukkan 20:00. Bæjarfulltrúarnir Magnús Örn Guðmundsson, Sigrún Edda Jónsdóttir...

Þér er boðið í 60 ára afmæli Sjálfstæðisfélags Seltirninga miðvikudaginn 25....

Í tilefni að 60 ára afmæli Sjálfstæðisfélags Seltirninga höldum við afmælisfögnuð miðvikudaginn 25. september frá klukkan 20-22 að Austurströnd 3, 3. hæð. Heiðursgestur kvöldsins er...

Stjórn Sjálfstæðisfélags Seltirninga leggst alfarið gegn undirritun samninga af hálfu Seltjarnarnesbæjar...

Stjórn Sjálfstæðisfélags Seltirninga tekur undir með Magnúsi Erni Guðmundssyni, forseta bæjarstjórnar og formanni bæjarráðs og leggst alfarið gegn undirritun samninga af hálfu Seltjarnarnesbæjar varðandi...

Aðrar fréttir

Sterk fjárhagsstaða – það er Nesið

Á síðustu misserum hafa margvíslegar áskoranir blasað við Seltjarnarnesbæ líkt og öðrum sveitarfélögum. Mikil hækkun launa opinberra starfsmanna og lífeyrisskuldbindinga hafa verið krefjandi og...