Aðlögun og sóknarfæri eftir Covid19

Undir stjórn sjálfstæðismanna hefur Seltjarnarnesbær boðið íbúum sínum upp á lægstu útsvarsprósentu sem þekkist í landinu, 13,7%, lægstu fasteignagjöldin og hæstu tómstundastyrkina 50.000 kr....

Ungt fólk til áhrifa á Seltjarnarnesi

Við íbúar á Seltjarnarnesi erum um 4.700 talsins. Þar af eru Seltirningar á aldrinum 10-29 ára 1.225 eða ríflega fjórðungur íbúa. Mikilvægt er að...

Frá aðalfundi félagsins 28.1.2021

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga var haldinn fimmtudaginn 28. janúar.  Á fundinum var stjórn félagsins endurkjörin, en þar sitja Örn Viðar Skúlason formaður, Þröstur Þór Guðmundsson,...

Fundur um fræðslumál

Opið samtal við íbúa Seltjarnarness um fræðslumál. Fyrsti streymisfundur félagsins verður haldinn 26. janúar kl. 20:00-21:00. Fundurinn fer fram í streymi á Facebook síðu félagsins,...

Aðalfundarboð

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga verður haldinn fimmtudaginn 28. janúar 2021 kl. 18.00 í sal félagsins að Austurströnd 3 og á netinu.   Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf...

Það eru mikil lífsgæði að búa á Seltjarnarnesi

Það er stórfengleg upplifun að ganga um Seltjarnarnes á björtum vetrardegi eins og við okkur blasti nú í lok ársins 2020.  Sólarljósið að berjast...

Draumurinn um hærri skatta

Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir næsta ár var samþykkt 9. desember síðastliðinn. Rekstrarniðurstaða er áætluð neikvæð um 136 milljónir. Áhersla er lögð á að verja grunnþjónustu...

Umferðaröryggi á Nesinu

Nú þegar mesta skammdegið hefur gengið í garð langar okkur að biðla til bæjarbúa að gæta ítrasta öryggis og sýna tillitssemi í umferðinni. Þá...

Langlægstu skuldir á íbúa í samanburði

Undir stjórn sjálfstæðismanna hefur Seltjarnarnes boðið íbúum sínum upp á lægstu útsvarsprósentu sem þekkist í landinu, 13,66%, lægstu fasteignagjöldin og hæstu tómstundastyrkina kr. 50.000.-...

Óskiljanlegar skuldir Seltjarnarnesbæjar?

Uppá síðkastið hefur nokkur umræða verið um skuldasöfnun Seltjarnarnesbæjar. Samkvæmt ársreikningi fyrir árið 2019 skuldar bærinn um 5,1 milljarð króna. En hvaða skuldir eru...

Aðrar fréttir

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes Miðvikudaginn 3. maí, kl. 18.00 Sjálfstæðissalnum, Austurströnd 3 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heimsækir Seltjarnarnes miðvikudaginn 3. maí kl. 18.00. Umræða fundarins verður...