Kynningafundur með frambjóðendum

Kynningafundur með frambjóðendum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi verður haldinn í Valhúsaskóla nk. þriðjudag, 16. janúar, kl. 20.00. Eftirtaldir gefa kost á sér, birt í...

XD

Sjálfstæðisflokkurinn býður fram í 35 sveitarfélögum   Nánar hér: https://xd.is/2022/04/10/sjalfstaedisflokkurinn-bydur-fram-i-35-sveitarfelogum/

Kosningakaffið hefst stundvíslega klukkan 9:00 á kjördag

Kosningakaffið hjá okkur hefst stundvíslega klukkan 9:00 á kjördag og stendur allan daginn, eða til kl. 18:00. Síminn á skrifstofunni er 561-1220. Allir velkomnir

Sig­ur­geir Sig­urðsson, fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri á Seltjarn­ar­nesi, varð bráðkvadd­ur á heim­ili sínu...

Sig­ur­geir fædd­ist á Sauðár­króki 14. des­em­ber 1934 og ólst þar upp hjá for­eldr­um sín­um, þeim Sig­urði P. Jóns­syni kaup­manni og Ingi­björgu Ei­ríks­dótt­ur hús­móður, til...

Dagbjört sækist eftir 2. sæti

Dagbjört Snjólaug Oddsdóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram í 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í prófkjöri sem fer fram 26. febrúar...

Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Lokatölur hjá 7 efstu frambjóðendum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi sem fram fór þann 20. janúar 2018. 1. Ásgerður Halldórsdóttir 2. Magnús Örn Guðmundsson 3. Sigrún Edda Jónsdóttir 4. Bjarni Torfi Álfþórsson 5. Ragnhildur...

Góð mæting var á fundi félagsins í kvöld um stöðu ferðamála...

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ræddi um stöðu ferðamála á Íslandi í dag í góðu og skemmtilegu erindi. Fjöldi fyrirspurna kom...

Hildigunnur Gunnarsdóttir sækist eftir 3. til 4. sæti

Á núverandi kjörtímabili hef ég starfað sjálfstætt sem kjörinn varabæjarfulltrúi með meirihlutanum og líkað vel fagleg vinnubrögð og vinnusemi. Fyrir hönd meirihlutans tók ég...

Örn Viðar Skúlason var kjörinn nýr formaður Sjálfstæðisfélags Seltirninga

Á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga sem haldinn var fimmtudaginn 25. júní 2020, var reglum samkvæmt farið yfir starfsemi félagsins á síðasta ári, ársreikningur lagður fram...

Blað Sjálfstæðisfélags Seltirninga

Í nýjasta tölublaði Seltirnings kynnum við frambjóðendur sem gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins nk. laugardag, 20. janúar 2018. Framboðsfundur verður í Valhúsaskóla 16....

Aðrar fréttir

Sterk fjárhagsstaða – það er Nesið

Á síðustu misserum hafa margvíslegar áskoranir blasað við Seltjarnarnesbæ líkt og öðrum sveitarfélögum. Mikil hækkun launa opinberra starfsmanna og lífeyrisskuldbindinga hafa verið krefjandi og...