Stjórn Sjálfstæðisfélags Seltirninga leggst alfarið gegn undirritun samninga af hálfu Seltjarnarnesbæjar...

Stjórn Sjálfstæðisfélags Seltirninga tekur undir með Magnúsi Erni Guðmundssyni, forseta bæjarstjórnar og formanni bæjarráðs og leggst alfarið gegn undirritun samninga af hálfu Seltjarnarnesbæjar varðandi...

Eldri borgarar vilja eiga rödd

Í júníbyrjun var haldinn sameiginlegur fundur allra formanna öldungaráða í Kraganum. Mættir voru formenn frá Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi. Tilgangur fundarins var...

Af sköttum og skuldum

Um síðustu áramót hækkaði minnihlutinn í bæjarstjórn með fulltingi svokallaðs óháðs bæjarfulltrúa útsvar á Seltjarnarnesi úr 13,7% í 14,09%. Að mati þeirra er reksturinn...

Forvarnastefnan endurgerð

Vinna er hafin við endurgerð forvarnastefnu Seltjarnarnesbæjar og hefur starfshópur verið settur á laggirnar sem hefur þegar hafið störf. Hann er skipaður sjö fulltrúum: •...

Nýr formaður kosinn á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga

Á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga, sem haldinn var fimmtudaginn 11. maí 2017, var reglum samkvæmt farið yfir starfsemi félagsins á síðasta ári, ársreikningur lagður fram,...

Aðlögun og sóknarfæri eftir Covid19

Undir stjórn sjálfstæðismanna hefur Seltjarnarnesbær boðið íbúum sínum upp á lægstu útsvarsprósentu sem þekkist í landinu, 13,7%, lægstu fasteignagjöldin og hæstu tómstundastyrkina 50.000 kr....

Fundur um fræðslumál

Opið samtal við íbúa Seltjarnarness um fræðslumál. Fyrsti streymisfundur félagsins verður haldinn 26. janúar kl. 20:00-21:00. Fundurinn fer fram í streymi á Facebook síðu félagsins,...

Þór sækist eftir 1. sæti

Kæru vinir og félagar! Ég óska eftir stuðningi ykkar við framboð mitt í 1. sæti í prófkjöri okkar sjálfstæðismanna þann 26. febrúar nk. Ástæða framboðsins...

Aðrar fréttir

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes Miðvikudaginn 3. maí, kl. 18.00 Sjálfstæðissalnum, Austurströnd 3 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heimsækir Seltjarnarnes miðvikudaginn 3. maí kl. 18.00. Umræða fundarins verður...