Leikskólamál á Nesinu

Sigrún Edda Jónsdóttir, formaður skólanefndar Seltjarnarness: Nokkur umræða hefur verið um leikskólamál á Nesinu í haust eins og gjarnan vill verða þegar foreldrar bíða þess...

Samþykkt samhljóða að efna til opins prófkjörs laugardaginn 20. janúar 2018

Á fjölmennum fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi, sem haldinn var fimmtudaginn 21. september 2017, var ákveðið hvernig standa skyldi að vali á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir...

Áramótakveðja

Spennandi tímar fram undan Gleðilegt ár kæru Sjálfstæðismenn. Þá er nýtt ár runnið upp með nýjum tækifærum. Nú eru tvö ár frá því Covid-19...

Árangur og áskoranir við rekstur bæjarins

Þegar rýnt er í útgjaldaþróun Seltjarnarnesbæjar á milli áranna 2019 og 2020, koma ánægjulegar niðurstöður í ljós. Gott aðhald og markvissar aðgerðir undanfarinna ára...

Vel heppnaðir hverfafundir á Seltjarnarnesi

Hverfafundir Sjálfstæðisfélags Seltirninga voru vel sóttir og skapaðist góð umræða um hin ýmsu málefni bæjarins að loknum framsöguerindum. Fundirnir voru fjórir og voru haldnir...

Aðlögun og sóknarfæri eftir Covid19

Undir stjórn sjálfstæðismanna hefur Seltjarnarnesbær boðið íbúum sínum upp á lægstu útsvarsprósentu sem þekkist í landinu, 13,7%, lægstu fasteignagjöldin og hæstu tómstundastyrkina 50.000 kr....

Styrking innviða ætti ávallt að vera í forgrunni

Nokkur orð um grunnþjónustu og leikskólamálin Seltjarnarnesbær er framúrskarandi sveitarfélag. Bærinn er handhafi framkvæmdavalds, fer með staðbundna stjórnsýslu og gegnir mikilvægu lýðræðislegu hlutverki sem það...

Nýr formaður kjörin á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga fimmtudaginn 28. febrúar 2019

Á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga sem haldinn var í gærkvöldi, fimmtudaginn 28. febrúar 2019, var reglum samkvæmt farið yfir starfsemi félagsins á síðasta ári, ársreikningur...

Aðrar fréttir

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes Miðvikudaginn 3. maí, kl. 18.00 Sjálfstæðissalnum, Austurströnd 3 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heimsækir Seltjarnarnes miðvikudaginn 3. maí kl. 18.00. Umræða fundarins verður...