Opin fundur með Bjarna Benediktssyni ásamt öðrum frambjóðendum
Sjálfstæðisfélag Seltirninga boðar til opins fundar þriðjudaginn 25. október 2016 klukkan 17:30 í sal félagsins að Austurströnd 3.
Gestir fundarins verða Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins ásamt öðrum frambjóðendum.
Allir velkomnir, kaffiveitingar.
Stjórnin
Sækjum fram fyrir Seltjarnarnes
Mikil endurnýjun er framundan í forystu Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi og með það að leiðarljósi ég hef ákveðið að bjóða mig fram til að leggja...
Vel heppnuð vinnustofa XD með Seltirningum í Valhúsaskóla þriðjudaginn 24. apríl...
Fjöldi Seltirninga tóku þátt í vinnustofu Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi og bæjarbúa sem fram fór þriðjudaginn 24. apríl í Valhúsaskóla.
Mjög góðar umræður áttu sér stað...
Fundur um fræðslumál
Opið samtal við íbúa Seltjarnarness um fræðslumál.
Fyrsti streymisfundur félagsins verður haldinn 26. janúar kl. 20:00-21:00. Fundurinn fer fram í streymi á Facebook síðu félagsins,...
Langlægstu skuldir á íbúa í samanburði
Undir stjórn sjálfstæðismanna hefur Seltjarnarnes boðið íbúum sínum upp á lægstu útsvarsprósentu sem þekkist í landinu, 13,66%, lægstu fasteignagjöldin og hæstu tómstundastyrkina kr. 50.000.-...