Góð staða í skólamálum

Haustrútínan er tekin við og stundatöflur klárar. Undanfarna daga og vikur hafa foreldrar fengið pósta úr fjölmörgum áttum og hafa ekki undan við að...

Af sköttum og skuldum

Um síðustu áramót hækkaði minnihlutinn í bæjarstjórn með fulltingi svokallaðs óháðs bæjarfulltrúa útsvar á Seltjarnarnesi úr 13,7% í 14,09%. Að mati þeirra er reksturinn...

Það er kraftur í okkur

Nú er metnaðarfull stefnuskrá okkar Sjálfstæðismanna komin í hendur bæjarbúa. Leiðarstef hennar er vellíðan, góð þjónusta og velsæld bæjarbúa. Við sem skipum framboðslista Sjálfstæðismanna...

Lengi býr að fyrstu gerð

Lengi býr að fyrstu gerð Á yfirstandandi kjörtímabili gerðist Seltjarnarnesbær aðili að verkefninu Heilsueflandi samfélag í samráði og samstarfi við Embætti landlæknis. Markmið bæjarins er...

Með ábyrgum rekstri eru allir vegir færir

Nesið hefur alla þá kosti sem prýða nútíma lífsgæðasamfélag þar sem íbúar fá tækifæri til að njóta framúrskarandi þjónustu og greiða lága skatta. Gildi...

Sterk fjárhagsstaða – það er Nesið

Á síðustu misserum hafa margvíslegar áskoranir blasað við Seltjarnarnesbæ líkt og öðrum sveitarfélögum. Mikil hækkun launa opinberra starfsmanna og lífeyrisskuldbindinga hafa verið krefjandi og...

XD kynnir stefnu flokksins

Opinn fundur Sjálfstæðismanna XD kynnir stefnu flokksins Sjálfstæðisfélögin á Seltjarnarnesi boða til opins fundar um stefnumál flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Fundurinn verður haldinn í sal félagsins á...

Frá fjölskyldudegi og opnun kosningamiðstöðvar

Að heiman á kjördag? Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til sveitastjórna sem fram fara 14. maí 2022 er hafin og fer fram í Holtagörðum í Reykjavík á...

Aðrar fréttir

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes Miðvikudaginn 3. maí, kl. 18.00 Sjálfstæðissalnum, Austurströnd 3 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heimsækir Seltjarnarnes miðvikudaginn 3. maí kl. 18.00. Umræða fundarins verður...