Fundur með forsætisráðherra og Óla Birni Kárasyni, þingmanni í Valhúsaskóla

Troðfullt var út úr dyrum á vel heppnuðum opnum fundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga sem 170 manns sóttu í Valhúsaskóla í gærkvöldi. Gestir fundarins voru Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður...

Opnun kosningamiðstöðvar Sjálfstæðisfélags Seltirninga

Mánudaginn 16. október 2017 milli klukkan 17-19 að Austurströnd 3 á Seltjarnarnesi. Óli Björn Kárason, alþingismaður ávarpar gesti. Léttar veitingar í boði. Allir hjartanlega velkomnir.

Samþykkt samhljóða að efna til opins prófkjörs laugardaginn 20. janúar 2018

Á fjölmennum fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi, sem haldinn var fimmtudaginn 21. september 2017, var ákveðið hvernig standa skyldi að vali á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir...

Sig­ur­geir Sig­urðsson, fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri á Seltjarn­ar­nesi, varð bráðkvadd­ur á heim­ili sínu...

Sig­ur­geir fædd­ist á Sauðár­króki 14. des­em­ber 1934 og ólst þar upp hjá for­eldr­um sín­um, þeim Sig­urði P. Jóns­syni kaup­manni og Ingi­björgu Ei­ríks­dótt­ur hús­móður, til...

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra var gestur síðasta félagsfundar

Sjálfstæðisfélag Seltirninga hélt opinn félagsfund laugardaginn 16. september 2017. Gestur fundarins var Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Lagt hafði verið upp með að ræða...

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri og Magnús Örn Guðmundsson, bæjarfulltrúi og formaður íþrótta-...

Ásgerður kynnti ársreikning bæjarins og Magnús Örn fór yfir íþrótta- og tómstundamál. Bæjarfélagið er vel rekið en fundargestir voru á því að enn þyrfti...

Nýr formaður kosinn á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga

Á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga, sem haldinn var fimmtudaginn 11. maí 2017, var reglum samkvæmt farið yfir starfsemi félagsins á síðasta ári, ársreikningur lagður fram,...

Sjálfstæðisfélag Seltirninga býður þér til morgunfundar um skólamál á Seltjarnarnesi

Sjálfstæðisfélag Seltirninga boðar til opins félagsfundar laugardaginn 11. febrúar 2017 klukkan 10:00 í sal félagsins að Austurströnd 3, 3. hæð. Gestur fundarins: Sigrún Edda Jónsdóttir, formaður skólanefndar. Dagskrá: Skólamál...

Fjörugur morgunfundur um skipulagsmál

Fundur í Sjálfstæðisfélagi Seltirninga, haldinn laugardaginn 21. janúar 2017, áréttar að hugmyndir arkitekta varðandi miðbæ Seltjarnarness voru einungis lagðar fram sem grundvöllur umræðna bæjarbúa en...

Aðrar fréttir

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes

Bjarni Benediktsson heimsækir Seltjarnarnes Miðvikudaginn 3. maí, kl. 18.00 Sjálfstæðissalnum, Austurströnd 3 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heimsækir Seltjarnarnes miðvikudaginn 3. maí kl. 18.00. Umræða fundarins verður...