Kynningarfundur frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi var haldinn í gær í sal...

Frambjóðendur fengu 3 mín til að kynna sig og svörðu svo spurningum úr sal. Fullt var út úr dyrum og frábær stemning. Opin kynningarfundur frambjóðenda í...

15 hafa tilkynnt um þátttöku í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi

Eftirfarandi aðilar hafa tilkynnt yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi um þátttöku í prófkjöri flokksins sem fram fer 10. september 2016: Ásgeir Einarsson – stjórnmálafræðingur og...

Sjálfstæðisflokkurinn fagnar 87 ára afmæli í dag

Flokkurinn var stofnaður 25. maí 1929. Sjálfstæðisflokkurinn fagnar 87 ára afmæli í dag. Flokkurinn var stofnaður hinn 25. maí 1929 við samruna Íhaldsflokksins og Frjálslynda...

Aðrar fréttir